Sigríður Lára Garðarsdóttir fyrverandi leikmaður ÍBV og landsliðskona skrifaði nú í ágúst undir sammning við norska liðið Lilleström. Lilleström er eitt besta liðið í Skandinavíu en síðustu fjögur ár hefur liðið orðið norkur meistari. Þegar blaðamaður heyrði í Sísi Láru, eins og hún er alltaf kölluð, á dögunum var hún búin að koma sér vel fyrir og leyst mjög vel á framhaldið. „Mér líst bara vel á þetta. Þetta er toppklúbbur, allt mjög professional í kringum liðið, æfingarnar vel skipulagðar og góðar, góðir þjálfarar og allt er gert til þess að láta mér líða vel hér.“ Það er góð tilfinning
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.