�?akkir frá fjölskyldunni í Holti

Fjölskyldan í Holti vill koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem hugsuðu hlýtt til okkar og hjálpuðu okkur í sambandi við brunann hjá okkur 20 júlí sl.

Sérstakar þakkir fá Víðir, Sigurjón, Ingimar Jóhann og allir aðrir sem stóðu að tónleikum til styrktar okkur. Einnig sérstakt þakklæti frá Unnari og Baldri til Þórarins, Viðars, Margrétar, Magnúsar, Ægis og Jóns Gunnþórs fyrir söfnunina sem þau gerðu til styrktar þeim. Þið eruð bara flott.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.