Þetta endalausa dekur við Vestfirðinga er orðið þjóðinni til skammar. Ég hef svo sem bent á það áður, en grein Árna Johnsen í Morgunblaðinu í morgun vakti mig til umhugsunar um kvótaaðstoðina sem ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku. Ég er ekki hissa á að Grindvíkingar séu ósáttir. Það er ekki minnst á þá í tillögum ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir að það sé það bæjarfélag sem missir flest tonninn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst