�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 kemur út á morgun, miðvikudaginn 27. júlí. Sölubörn eru hvött til að koma í Týsheimilið, miðvikudaginn 27. júlí.kl. 16.00, þar sem þau fá afhent blöð til að selja. Að venju verða góð sölulaun í boði! Skapti �?rn �?lafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og undanfarin ár og segir hann blaðið að venju sé stútfullt af efni tengdu �?jóðhátíð og Vestmannaeyjum.
Fjölbreytt efni og mikið af ljósmyndum
�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja er 76 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað varðar efnistök, ljósmyndir og útlit. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við landsliðsþjálfarann og Eyjapeyjann Heimi Hallgrímsson þar sem fjallað er um ævintýrið í Frakklandi, knattspyrnuna, Vestmannaeyjar og �?jóðhátíð. Bjargsigsmaðurinn Bjartur Týr �?lafsson er tekinn tali og rætt er við Hildi Jóhannsdóttur sem stendur fyrir kassabílarallýi á �?jóðhátíð.
�??Nokkrir drátthagir Eyjamenn teiknuðu síðan fyrir okkur �?jóðhátíð og Sæþór �?orbjarnarson Vídó, sem hefur skemmt þjóðhátíðargestum í mörg ár, er í léttu þjóðhátíðarspjalli. Eins er rætt við Halldór Gunnar Pálsson höfund þjóðhátíðarlagsins í ár. Síðast en ekki síst minnumst við Sigurðar Reimarssonar, Sigga Reim, brennukóngs með meiru sem kvaddi okkur fyrr í sumar,�?? segir Skapti �?rn og bætir við að í blaðinu séu fjölmargar ljósmyndir frá Adda í London frá fyrri �?jóðhátíðum.
Í blaðinu er einnig hefðbundið efni eins og hátíðarræða �?jóðhátíðar 2015, sem flutt var af Eddu Andrésdóttur, fjölmiðlakonu, grein eftir Írisi Róbertsdóttur, formanni ÍBV �?? Íþróttafélags, dagskrá hátíðarinnar í ár og texti og gítargrip á �?jóðhátíðarlaginu í ár �?? Ástin á sér stað.
ÍBV �?? íþróttafélag