Þórhallur bauð upp á einlæga stund í Einarsstofu
17. september, 2024
Kitty og Þórhallur snertu hjörtu með ljúfu Draumalandinu.

Þórhallur Helgi Barðason er ekki maður einhamur, syngur, kennir söng, yrkir,  gefur út ljóðabækur,  stjórnar kórum og nær að hrífa fólk með einlægum upplestri úr kvæðum sínum. Allt fékk þetta að njóta sín á yndisstund á fimmtudagskvöldið í Einarsstofu. Aðalstefið var upplestur á ljóðum Þórhalls við undirleik hljómsveitar Þóris Ólafsson. Sjálfur tók Þórhallur lagið og náði svo sannarlega að hræra hjörtu karla og ekki síst kvenna sem mætt voru.

Þórhallur Helgi Barðason Eyjamaður, söngvari, söngkennari og skáld  frá Kópaskeri gaf á árinu út ljóðabókina, Um yfirvegaðan ofsa sem er hans fimmta. Fyrri bækur hans eru, Þegar Árni opnaði búrið 1994 og þríleikurinn, Bleikir himnar, Mar og Bygging trjáhýsa í íslensku birki 2017.

Þórhallur sýndi að hann er góður söngvari og lét sig ekki muna um að lyfta Draumalandi Sigfúsar Einarssonar í hæstu hæðir þar sem  Kitty geislaði í undirspilinu. Söng nokkur lög Tólfta september og af meiri tilfinningu en maður á almennt að venjast við undirleik hljómsveitarinnar.

En þetta var bara upphaf veislunnar. Karlakórinn sýndi hvað í honum býr undir stjórn Matthíasar Bogasonar sem einnig lék undir. Hápunkturinn var lestur á ljóðum Þórhalls við undirleik hljómsveitarinnar sem auk Þóris Ólafsson á hljómborð, þeir Jarl Sigurgeirsson á bassa, Gísli Stefánsson á gítar og séra Viðar Stefánsson sló trommur af mikilli íþrótt.

Féll tónlistin vel að upplestri Páls Magnússonar, séra Guðmundar Arnar Jónssonar og Þórhalls. Ljóðin fjölbreytt þar sem brugðið er upp myndum úr lífi skáldsins, sumum skondnum, önnur á mörkum fáránleikans en hæst stóðu ljóð um ást á dóttur, ástinni í lífi manns og þungbærum föðurmissi. Öllu lýst á myndrænan en um leið persónulegan hátt. Útkoman notaleg stund með smá skammti af trega og söknuði en líka gleði þar sem allir lögðu sig fram.

Kærar þakkir fyrir fallega og vandaða kvöldskemmtun.

 

Páll Magnússon og hljómsveitin góða. Mynduðu skemmtilega heild þar sem allt fékk að njóta sín, ljóðin, upplestur og tónlist.

 

Séra Guðmundur Örn las upp af mikilli list.

 

Karlakórinn og Matthías gerðu sitt til að gleðja gesti.

 

 

Einrsstofa var nær þéttsetin.

 

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst