Þrettándablaðið er komið út fyrir árið 2023. Þrettándinn verður loksins haldinn með hefðbundnu sniði aftur eftir samkomutakmarkanir síðustu ára.
Hægt er að skoða blaðið með því að smella hér.
Í blaðinu er viðtal við handknattleikskonu ársins á Íslandi 2022, ÍBV-ara meistaraflokks karla árið 2022, viðtal við tröll og margar skemmtilegar myndir frá íþróttaárinu og gömlum Þrettándum. Í blaðinu er einnig annáll þar sem framkvæmdastjóri félagsins fer yfir árið í máli og myndum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst