Þrír leikir hjá ÍBV í dag
Ahorfendur_handb_stemning_fagn_DSC_5614
Stuðningsmenn ÍBV. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Það verður líf og fjör í íþróttum Eyjanna í dag þar sem lið ÍBV leika þrjá leiki í mismunandi greinum.

Fyrst mætast ÍBV og KA í knattspyrnu á Hásteinsvelli kl. 12:00, þar sem heimamenn leita eftir mikilvægum stigum í lokaleik mótsins, en sigurvegari leiksins hlýtur Forsetabikarinn. Rétt er að taka fram að KA nægir jafntefli í leiknum.

Strax í kjölfarið eigast sömu félög við í Olís deild karla í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst kl. 15:00, þar sem búist er við fjörugum leik og mikilli stemningu í stúkunni.

Þá mætir kvennalið ÍBV í N1-höllina í Reykjavík, þar sem þær mæta Val kl. 14:00 í Olís deildinni. Stuðningsmenn eru hvattir til að fjölmenna og hvetja sín lið. Það verður sannkallaður ÍBV-dagur í dag!

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.