Valdir hafa verið æfingahópar fyrir U-18 og U-20 ára landslið kvenna í handbolta. Hóparnir munu koma saman á næstu dögum og æfa. ÍBV á þrjá glæsilega fulltrúa í landsliðunum.
Erla Rós Sigmarsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir voru valdar í U-20 og �?óra Guðný Arnarsdóttir í U-18. Eyjafréttir óska stelpunum innilega til hamingju með valið.