Listakonan Blaka öðru nafni Þuríður Blaka Gísladóttir sýnir í Listagjá Bæjar-og héraðsbókasafnsins á Selfossi í apríl.
Hún sýnir myndir málaðar með olíulitum á masónít og vatnslitamyndir, einnig tréútskurð og skartgripi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst