Þyrlusveit Gæslunnar í sjúkraflugi
sjukravel_thyrla_24
Þyrla Landhelgisgæslunnar á Vestmannaeyjaflugvelli í dag. Eyjar.net/Tryggvi Már

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir hádegi í dag vegna sjúklings sem koma þurfti frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.

„Þyrlusveitin var að annast sjúkraflug. Norlandair gáfu verkefnið frá sér vegna veðurs, ekki reyndist mögulegt að lenda í Eyjum.“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Eyjar.net.

Ásgeir segir aðspurður að þetta sé fyrsta útkall Landhelgisgæslunnar til Eyja í ár.

sjukrabill_thyrla_2024

https://eyjar.net/metfjoldi-utkalla/

Nýjustu fréttir

Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.