Töluverður erill hjá lögreglu um helgina

Töluverður erill var hjá lögreglu í vikunni sem leið og um helgin enda fjöldi fólks í bænum í tengslum við Goslokahátíð. Lögreglan hafði í nógu að snúast um helgina við að aðstoða fólk til sína heima enda var töluverð ölvun í bænum. Þá var nokkrum ungmennum vísað út af veitingastöðum bæjarins en þau höfðu ekki aldur til að vera þar inni. Þá var eitthvað um stympingar en engar kærur liggja fyrir.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.