Nú má segja að Goslokahátíð eigi sér loks samastað, Vigartorgið er orðið bæjarprýði og þar fóru allir stærstu viðburðir hátíðarinnar fram. Þar var margt um manninn á laugardagskvöldið og fólk skemmti sér við hressilega tónlist og að hitta mann og annan. Það er einmitt það sem goslokahátíðin er, eitt stórt ættarmót þar sem hresst er upp á gömul kynni.
Óskar Pétur var mættur á Vigtartorgið á laugadagskvöldið og eins og myndirinar bera með sér var mikið fjör. Ekki skemmdiveðrið sem var eins og best verður á kosið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst