Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í dag þar sem liðin í efstu tveimur sætunu, ÍBV og Selfoss unnu sína leiki eins og Víkingur og Haukar gerðu einnig.
Selfoss sigur í blíðunni
Selfoss 4-1 Fjarðabyggð:
0-1 Sveinbjörn Jónasson (’13)
1-1 Arelíus Marteinsson (’47)
2-1 Sjálfsmark (’56)
3-1 Andri Freyr Björnsson (’66)
4-1 Viðar Örn Kjartansson (’88)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst