Tyrkjaránið og súpa í Sagnheimum

Það var þétt setinn salurinn í Sagnheimum í hádeginu í gær, þriðjudag, þar sem Ragnar Óskarson fjallaði um Tyrkjaránið 1627 í máli og myndum. Þá sagði Jóhann Jónsson frá endugerð skiltis við Fiskhella. Kári Bjarnason sagði þá í stuttu máli frá væntanlegri útgáfu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar.

Eins og fyrri daginn var okkar maður Óskar Pétur á staðnum og smellti af myndunum hér að neðan.

Halldór B. Halldórsson, áhugakvikmyndagerðar maður var einnig á staðnum á tók myndbandið hér að neðan. Þar má hlýða á framsögu Jóhanns og Kára.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.