Umdeildur toppslagur í dag

Kvennalið ÍBV og Hauka mætast á Ásvöllum í dag. Lið Hauka hefur byrjað tímabilið vel og situr í efsta sæti deildarinnar. ÍBV liðið er í þriðja sæti deildarinnar.

Leikurinn hefur fengið meiri umfjöllun í aðdraganda hans en gengur og gerist með deildarleiki í nóvember. Ástæðan er yfirlýsing sem ÍBV sendi frá sér á dögunum um álag á leikmenn. Forsaga málsins er sú að ÍBV hefur óskað eftir því að leikurinn frestist þar til eftir áramót. HSÍ og Knattspyrnufélagið Haukar hafa neitað því að verða við þessari beiðni ÍBV. Kvennalið ÍBV leikur því 4 leiki á 8 dögum og þar af 2 evrópuleiki ásamt því að fljúga fjórar flugferðir á þessum 8 dögum. Nánar má lesa um málið í fréttinni hér að neðan.

https://eyjafrettir.is/2023/11/05/skilabod-hsi-etid-thad-sem-uti-frys/
 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.