Undanúrslitin hjá stelpunum hefjast í dag
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í dag þegar fyrstu leikir undanúrslita verða spilaðir.
kl. 18:00 Valur – KA/Þór
kl. 19:40 Fram – ÍBV
Báðir leikir dagsins verða í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
Leikir ÍBV og Fram hafa verið spennandi í vetur og hefur ÍBV unnið tvo af þremur leikjum liðna. Sjá má úrslit leikja vetrarins hér að neðan.
13. nóvember: ÍBV – Fram 23:25.
29. janúar: Fram – ÍBV 24:26.
14. apríl: ÍBV – Fram 24:22.
Næsti leikur liðanna verður á mánudaginn í Vestmannaeyjum.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.