Unnu og töpuðu fyrir San Roque

Eins og fram hefur komið hér á Eyjafréttir.is er karlalið ÍBV í knattspyrnu statt á Spáni þessa dagana við æfingar og keppni. Eyjamenn hafa leikið tvo leiki, gegn A- og B-liði San Roque. ÍBV tapaði fyrri A-liðinu 4:2 en vann svo B-liðið örugglega 6:1. Viðar Kjartansson skoraði bæði mörkin í tapleiknum og einnig tvö mörk í sigurleiknum en önnur mörk gerðu þeir Andri Ólafsson, Bjarni Rúnar Einarsson, Gauti Þorvarðarson og Ingi Rafn Ingibergsson.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.