Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframlag skv. A-hluta framlaganna nemur því 10.200 m.kr.
Samtals nema því útgjaldajöfnunarframlög 11.000 m.kr. á árinu 2021.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst