�?tlit fyrir lélega loðnuvertíð aftur næsta vetur

Vísbendingar eru um að loðnuvertíðin næsta vetur, janúar-marz 2010, verði léleg eins og vertíðin í ár. Hins vegar er mun betra útlit fyrir vertíðina árið 2011 miðað við mergð seiða og mikla útbreiðslu þeirra. Fiskifræðingar eru þó áhyggjufullir vegna þess hve lítið af loðnu virðist hafa komið til hrygningar nú á síðustu vikum.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.