Valinn besti golfvöllur Íslands

Golfvöllur Vestmannaeyja var á dögunum valinn besti golfvöllur Íslands af World Golf Awards sambandinu. “Viðurkenning þessi er mikill heiður fyrir okkur og alla þá vinnu sem farið hefur í að gera völlinn að þeim sem hann er í dag. Við lítum björtum augum til framtíðar og hlökkum til þeirra áskorana sem bíða á næstu árum. Einnig viljum við hvetja kylfinga til þess að spila Vestmannaeyjavöll í golfherminum í nýju og glæsilegu æfingaaðstöðunni okkar,” segir í tilkynningu frá klúbbnum.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.