Að lokinni Guðsþjónustu voru grillaðar pulsur líkt og vanalega og leiðtogar í leiðtogastarfi Landakirkju sáu um leiki og fjör fyrir yngri kynslóðina.