Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir málefni Herjólfs og hugmyndir um fækkun ferða skipsins á fundi sínum í hádeginu. Ráðið lýsir yfir miklum vonbrigðum með að nú skuli vera til athugunar að skerða samgöngur til Vestmannaeyja langt niður fyrir öll sársaukamörk. Ráðið undrast líka að eiga taka ákvörðun um hugsanlega fækkun áður en ákvörðunin liggur fyrir og ætlar ekki að taka afstöðu til málsins fyrr en hún liggur fyrir. Ályktun bæjarráðs má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst