Verkferlar við mannaráðningar óljósir

Á bæjarstjórnarfundi í Akóges síðastliðinn fimmtudag var fyrsta mál á dagskrá umfjöllun um verkferla við ráðningar hjá Vestmannaeyjabæ og samræming starfsreglna. Nýlegar ráðningar hjá Vestmannaeyjabæ vöktu upp spurningar við ráðningaferlið en bæjarstjórn hyggst nú gera verkferlana skýrari. En eins og staðan er í dag, stangast bæjarmálasamþykkt, verklagsreglur og starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar á við hvert annað.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.