Vertu velkomin/n í kosningakaffi, Eurovision partý og kosningavöku Sjálfstæðisflokksins

Kæru Eyjamenn. Takk kærlega fyrir hlýju móttökurnar ykkar, samtöl og samveru undanfarnar vikur.

Við viljum endilega eyða deginum með ykkur og bjóðum ykkur þess vegna að kíkja á okkur í dag eða kvöld í Akóges.

 

Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins

13:00-17:00 í Akóges.

 

Kosninga- og Eurovisionpartý Sjálfstæðisflokksins

Byrjar með Eurovision partý klukkan 19:00 og svo formleg kosningavaka í kjölfarið sem hefst klukkan 21:30 í Akóges.

 

Við hlökkum til að sjá þig

Hér eigum við heima

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.