Pálmar �?li Magnússon, forstjóri Samskipa flutti erindi á ráðstefnu um tækifæri í eflingu flutninga um og við Ísland, sem fram fór í Hörpu í dag. �?ar sagði hann m.a. að höfnin í Vestmannaeyjum sé flöskuháls varðandi stækkun flutningarskipa. �??Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði. Til þess að svo megi verða er þó orðið brýnt að fjárfesta í innviðum hafna, svo sem í Vestmannaeyjum, en höfnin þar er í dag flöskuháls varðandi frekari stækkun flutningaskipa,�??
Pálmar benti á að flutningaskipum í áætlanasiglingum hefði fækkað verulega á síðustu 20 árum og stærð gámaskipa tvöfaldast með tilheyrandi framleiðniaukningu. Fyrirsjáanlegt væri að flutningsþörfin myndi halda áfram að breytast næstu áratugina.
�?etta kom fram á visi.is í dag.