Vestmannaeyjavöllur í 8. sæti
9. ágúst, 2022
Fimm íslenskir golfvellir eru taldir upp á topp-100 “X-Factor” lista tímaritsins Golf World fyrir “meginland” Evrópu, þ.e. utan Bretlandseyja.
Vestmannaeyjavöllur, sem prýðir forsíðu tímaritsins, er í 8. sæti, en Brautarholtsvöllur er í fjórða sæti, efstur allra íslensku vallanna.
Allir fimm vellirnir eru í topp 50 á listanum.
Kylfingar landsins hafa þá einnig farið fögrum orðum um Vestmannaeyjavöllinn í kjölfar Íslandsmótsins.
Nánari umfjöllun um Íslandsmótið í golfi er í næsta blaði Eyjafrétta sem kemur út 11. ágúst. 
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst