Víkingur notaður um verslunarmannahelgina
2. júlí, 2014
Farþegabáturinn Víkingur verður notaður til að ferja þjóðhátíðargesti til Eyja um verslunarmannahelgina. �?etta kemur fram í fréttatilkynningu sem þjóðhátíðarnefnd sendi út en uppselt er í Herjólf á föstudegi og aðeins örfáir miðar eftir í síðustu ferð dagsins klukkan 23:00. Víkingur mun sigla þrjár ferðir til Eyja á föstudag, klukkan 14, 16 og 18 og frá Eyjum á mánudag klukkan 11, 13 og 15. Báturinn tekur 100 manns.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst