Ísfélag Vestmannaeyja óskaði á fundi framkvæmda og hafnarráðs eftir leyfi til að bora tvær sjóborholur á Edinborgarbryggju skv. meðfylgjandi gögnum. Erindinu var vísað til umsagnar ráðsins.
Ráðið samþykkti fyrir sitt leyti framkvæmdina og vísaði því til afgreiðslu Umhverfis- og skipulagsráðs en leggur áherslu á að frágangi verði lokið að fullu fyrir 15.maí 2022.
ISF-FES-ARK-AFS-HROGN-0.100-1.pdf
ISF-FES-ARK-AFS-HROGN-0.100-2.pdfBYGG-ISF-FES-HROGN-BR-BORH-2021-12-27.pdf
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst