Vill stofna jarðgangafélag að fyrirmynd Færeyinga
13. febrúar, 2025
Jens Garðar Helga­son ætlar að leggja fram þingsályktunartillögu þar sem ég skora á Alþingi Íslendinga og ráðherra samgöngumála að skoða alvarlega stofnun Jarðgangafélags Íslands, að fyrirmynd Færeyinga.

Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hélt í gær jómfrúarræðu sína á Alþingi undir liðnum, störf þingsins. Þar sagði Jens Garðar að þrátt fyrir háleit markmið stjórnvalda um að framkvæmdir við ein jarðgöng séu í gangi á hverjum tíma, þá hafi ríkt kyrrstaða í gerð jarðganga á Íslandí hartnær fimm ár.

Hann sagði að forsenda áframhaldandi verðmætasköpunar sem sé undirstaða velferðarríkisins Íslands, sé viðhald og áframhaldandi fjárfesting í samgönguinnviðum, þar með talið jarðgöngum.

Verður ekki gert nema að við förum að hugsa út fyrir boxið

„Þessa kyrrstöðu verður að rjúfa, og það verður ekki gert nema að við förum að hugsa út fyrir boxið. Það er nefnilega merkilegt að sjá, að á meðan hér hefur ekki verið stungið niður skóflu í fimm ár, að þá eru frændur okkar og nágrannar, Færeyingar, á fullri ferð með að tengja eyjarnar saman með jarðgöngum.

Hvernig stendur á því, að 55 þúsund manna þjóð, getur byggt hver jarðgöngin á fætur öðrum á meðan að hér á Íslandi hreyfist ekki neitt. Jú, frændur okkar hugsuðu út fyrir boxið. Í Færeyjum er sérstakt gangafélag, Tunnil P/F, sem er í opinberri eigu. Þetta félag heldur utan um allan rekstur jarðganga í Færeyjum ásamt því að bjóða út og fjármagna framkvæmdir. Samkvæmt mínum upplýsingum eru jarðgöng í Færeyjum mikið til fjármögnuð með hagstæðum lánum frá erlendum lífeyrissjóðum. Lánin eru til 60 – 80 ára og það er gjaldskylda í öll göng og einn passi gildir fyrir þau öll.

Á komandi vikum mun ég leggja fram þingsályktunartillögu þar sem ég skora á Alþingi Íslendinga og ráðherra samgöngumála að skoða alvarlega stofnun Jarðgangafélags Íslands, að fyrirmynd Færeyinga.  Með nýrri nálgun getum við rofið kyrrstöðuna.” sagði Jens Garðar í ræðustól Alþingis í gær.

Undanfarið hafa fleiri stigið fram með áþekkar hugmyndir um slíkar fjármagnanir og hafa Eyjafréttir fjallað um þær. Má þar nefna hugmynd Páls Scheving sem hann sendi í samráðsgátt stjórnvalda um að gera lífeyrissjóðum landsins kleift að fjármagna vegakerfið og innheimta á móti vegtolla. Ámóta hugmyndir komu einnig frá Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst