Vill láta greina 3-4 heppilega staði undir hótel
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var samþykkt að hafna umsókn H-Eyjar um lóð í Hásteinsgryfju undir 120 herbergja hótel. Þess í stað samþykkir bæjarstjórn að láta vinna faglega skipulagsúttekt í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að greina 3 til 4 heppilega staði undir hótel. Þegar slíkt liggur fyrir verður niðurstaða kynnt í Safnahúsi og bæjarbúum gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.