Glæsilegu jólablað Eyjafrétta kom út í dag og hefur verið dreift til áskrifenda. Meðal efnis í blaðinu er hin árlega Jólakrossgáta Eyjafrétta í umsjá Sigurgeirs Jónssonar. Hins vegar voru gerð mistök við uppsetningu á henni í blaðinu.
Þrjár vísbendingar vantaði í lóðrétta dálkinn:
Þá vantaði tvo skyggða reiti í lausnarorðið sem á að telja 11 stafi. Á annar reitur í 32 lárétt að vera skyggður sem og fjórði reitur í 35 lárétt.
Hér að neðan má líka sjá krossgátuna í heild sinni og geta áhugasamir smellt á hana og prentað út.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst