Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?
13. ágúst, 2019

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk.

Um verður að ræða 60-90 mín. dagskrá þar sem 1-3 ljósmyndarar í senn sýna um 150-200 ljósmyndir sem rúlla á stóru sýningartjaldi.

Í samstarfi við Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður boðið upp á stutt tónlistaratriði.

Veitt verður aðstoð, ef þörf er á, við að setja myndirnar í sýningarhæft form.

Áhugaljósmyndurum/bæjarbúum gefst hér tækifæri á því að taka þátt með því hafa samband við neðangreinda einstaklinga.

Við hvetjum sem flesta til að deila á þennan hátt sinni einstöku upplifun á hinu margbrotna viðfangsefni í tilefni af aldarafmælinu.

Fyrir hönd afmælisnefndar:
Kári Bjarnason: 892-9286 / kari@vestmannaeyjar.is
Ómar Garðarsson: 695-2878 / omar@vestmannaeyjar.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.