Þjóðhátíðarnefnd óskar eftir fólki til þess að halda á blysi á sunnudegi Þjóðhátíðar í ár. Blysin verða 150 talsins í tilefni 150 ára stórafmælis hátíðarinnar.
Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til þess að senda tölvupóst á netfangið smaragata2@gmail.com. Bent er á að færri komast að en vilja og því best að hafa samband sem fyrst.