Vinnslustöð Vestmannaeyja heldur árshátíð fyrir starfsfólk sitt í Höllinni í kvöld, laugardaginn 20. október. Þegar veisluhöldunum er lokið er almenningi boðið að slást í hópinn á heljarinnar dansleik.
Það eru þrír af flottustu söngvurum landsins, þau Jóhanna Guðrún, Friðrik Ómar og Jogvan sem fara fyrir frábærri hljómsveit á dansleiknum. Húsið opnar kl. 00.30, frítt inn í boði VSV.
[add_single_eventon id=”60892″ show_excerpt=”yes” show_exp_evc=”yes” ev_uxval=”3″ ]
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst