Prókatín er ungt sprotafyrirtæki sem starfar á sviði orkulíftækni með áherslu á vetnisoxandi örverur. Aldís segir markmið fyrirtækisins að framleiða örverur sem nýtast í iðnaði. �?Fyrirtækið að smátt að vexti enn sem komið er með aðeins einn starfsmann en aðsetur þess er á Rannsókna- og fræðasetri Háskóla Íslands í Hveragerði. Við höfum ekki tekið ákvörðun um hvort og þá hvernig aðkoma bæjarins verður en það er ánægulegt að fyrirtæki í þessum geira atvinnulífsins skuli horfa til bæjarins. �?ll svona fyrirtæki sem hingað koma styðja við þá starfsemi sem fram fer á fræðasetrinu,�? segir Aldís.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst