Guðmunda Hjörleifsdóttir, Gumma opnað verslun sína Volare við Heiðarveg síðast liðinn fimmtudag. Áður fyrr var Gumma með verslunina Volare/Barnaborg við Vesturveg.
Gumma ætlar að bjóða uppá nokkrar nýjungar í verslun sinni ásamt því að vera með vörur sem áður voru. �??Við erum búin að auka vöruúrvalið í Volare vörunum, ásamt því að leggja meiri áherslu á snyrtilínuna þar sem fólk getur prófað vörurnar. Við ætlum að bjóða upp á dekur og kynningu fyrir hópa, stóra sem smáa. Kynningin fer fram eftir lokun hjá okkur til að fá sem mest næði, einnig er í boði að koma á kvöldin og um helgar,�?? Sagði Gumma.