Viðurkennir bótaskyldu að lögbundnu hámarki

Tryggingafélag Vinnslustöðvarinnar hefur viðurkennt bótaskyldu á vatnslögn til Vestmannaeyja að lögbundu hámarki. Þetta kemur fram á ruv.is og haft eftir Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra að það sé langt frá því að duga.

Vatnslögnin skemmdist í innsiglingunni í haust og færðist úr stað en hefur haldið. „Það eru auðvitað allar líkur á því að það sé nauðsynlegt að leggja nýja lögn,“ segir Íris við mbl.is og ljóst að kostnaður verði einhverjir milljarðar. „Það fer eftir því hvaða lögn þetta er, hvenær þetta er gert og skipið kostar og svona. Ég myndi halda að það væri á bilinu einn og hálfur til tveir og hálfur milljarður.“

 

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.