Gunnar Heiðar og Hermann í byrjunarliði Íslands í kvöld

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson eru byrjunarliði Íslands í kvöld þegar landsliðið mætir Kanadamönnum á Laugardalsvelli klukkan 18:05.
Ívar Ingimarsson fyrrverandi leikmaður ÍBV er einnig í byrjunarliðinu.

 

Fjölmiðlar í Svíþjóð hafa haldið því fram að Gunnar Heiðar sé á leiðinni frá Hannover 96 yfir í sænska boltann, en Gunnar Heiðar spilaði frábærlega fyrir Halmstad en með því liði varð Gunnar Heiðar markakóngur sænsku deildarinnar á sínu fyrsta tímabili.
Gera má ráð fyrir því að einhverjir njósnarar verði á vellinum í kvöld að fylgjast með Gunnari en þjálfari Hannover 96 hefur ekki séð ástæðu að nota Gunnar á þessari leiktíð.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.