Í dag milli 14:00 – 16:00 er nýjasta skip eyjaflotans Álsey VE 2 opið almenningi til sýnis og er gestum boðið að þiggja léttar veitingar um borð. Skipið er hið glæsilegasta og er þetta góð viðbót við skipaflota eyjamanna.
Samkvæmt upplýsingum frá Ísfélaginu er gert ráð fyrir því að skipið haldi á miðinn á næsti dögum til veiða.
Myndir úr Álsey VE 2: http://eyjar.net/?p=300&gal=26845





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst