Álsey VE 2 opin almenningi í dag

Í dag milli 14:00 – 16:00 er nýjasta skip eyjaflotans Álsey VE 2 opið almenningi til sýnis og er gestum boðið að þiggja léttar veitingar um borð. Skipið er hið glæsilegasta og er þetta góð viðbót við skipaflota eyjamanna.

Samkvæmt upplýsingum frá Ísfélaginu er gert ráð fyrir því að skipið haldi á miðinn á næsti dögum til veiða.

Myndir úr Álsey VE 2: http://eyjar.net/?p=300&gal=26845

 

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.