Ný heimasíða ibvfan.is

Ný og glæsileg heimasíða ibvfan opnar í dag, síðan er gerð af vef fyrirtækinu Tónaflóð (http://www.tonaflod.is/). Er þetta mikil búbót fyrir stuðningsmannafélag ÍBV sem einbeitir sér af fótbolta og handbolta og er þetta fréttaveita fyrir stuðningsmenn og konur.

Ibvfan.is stóð fyrir beinum útsendingum í tilraunaskyni á netinu í sumar frá leikjum ÍBV í 1.deild og gekk það vel og unnið er að því að hafa beinar lýsingar í handboltanum í vetur.

Nokkrir fréttamenn munu skrifa pistla og fréttir inn á síðuna þar má nefna.

Sverrir Júlíusson hjá Háköllunum. Gilli Hjartar (Bloggari ) Sigurður Ingi ( fótboltamaður ) Írena Þórarinsdóttir ( Áhugamaður um Fótbolta )

www.ibvfan.is

 

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.