Lögreglan segir rangt frá

Í dagbók lögreglu sem birt var í gær segir hún frá eftirtöldu;

Aðfaranótt 28. október sl. stöðvaði lögregla samkvæmi sem haldið var í kró v/Græðisbraut en þarna hafði nemendafélag Framhaldsskóla Vestmannaeyja staðið fyrir skemmtun. Þar sem ekkert leyfi var fyrir skemmtuninni var hún stöðvuð.

.

Skemmtun þessi var ekki haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans Í Vestmannaeyjum, heldur voru ákveðnir aðilar innan félagsins sem héldu þetta einkasamkvæmi sem var stöðvað að óskýrðri ástæðu lögreglunar.

Ber lögreglu að kynna sér málið betur áður en það bendlar partýum útí bæ við starfssemi félagsins

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.