Jólin byrjuð á Burstafelli

Smákökur, jólaskreytingar, jólagjafir eða jólakort eru eitthvað eru ekki ofarlega í huga eyjamanna þessa dagana því enn eru 48 dagar til jóla og nægur tími til stefnu.  En eins og undanfarin ár taka sumir jólaskreytingarnar upp snemma upp úr kassanum og hefjast handa við að koma jólaljósunum fyrir á húsum sínum.

Fyrstur í ár er Vilhjálmur Vilhjálmsson betur þekkur sem Villi á Burstafelli, en hann er nú þegar búinn að hengja seríur utan á hús sitt við Vestmannabrautina. Villi á Burstafelli hefur undanfarin ár verið með fyrstu mönnum að tendra sínar seríur og setur hann þær oftast upp fyrstu helgina í nóvember.
 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.