Á laugardaginn var dregið um röð leikja í Íslandsmótunum í knattspyrnu. Drátturinn fór fram í lok fundar formanna og framkvæmdastjóra KSÍ sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ. ÍBV hefur leiktíðina á að taka á móti Leikni Reykjavík.
Síðasti leikur næsta sumars spila Eyjamenn á Akureyri við KA.
Sjá má röð leikja hér: http://ksi.is/mot/nr/5759
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst