Hugurinn leitar alltaf heim til eyja
19. nóvember, 2007

www.eyjar.net heldur uppteknum hætti og heyrir í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorf þau hafa til Vestmannaeyja.

Að þessu sinni heyrðum við í Birgi Stefánssyni en Birgir er búsettur í Kína.

Hvað var til þess að þú ákvaðst að flytja til Kína?
Ég kom til Shanghai sem skiptinemi á lokaári frá Bifröst. Ég átti upphaflega að vera hérna í tæpa 3 mánuði en ég varð svo heillaður af umhverfinu og kraftinum hérna. Það má segja að Halli Rögnvalds hafi hjálpað til með þeirri ákvörðun þegar hann bauð mér í heimsókn til Suður Kína og varð ég heillaður af landi og þjóð.
 
Hvernig hefur þér líkað lífið í Kína og hvernig er að stunda viðskipti við þá?
Ég kann mjög vel við mig hérna og mín framtíðarplön eru í Kína. Kínverjar eru mjög gott fólk og kann ég vel við að gera viðskipti við þá. Þó svo að þeir horfi allt öðru vísi á hlutina en við, þar sem ég er í þeirra landi verður maður að aðlaga sig af umhverfinu og sætta sig við að ég get ekki breitt heilli þjóð. Um leið og sá skilningur er kominn þá er leiðin greið.
 
Hvernig hefur gengið að læra hið flókna tungumál sem kínverska er?
Mér hefur gengið vel að læra málið en ég væri til að fara í frekara kínversku nám, en tíminn hefur ekki verið til staðar þar sem ég vinn mikið.
 
Voru mikil viðbrigði að flytja úr 4000 manna samfélagi yfir í 20 milljóna borg eins og Shangai?
Það eru gífurleg viðbrigði en samt fann ég ekkert fyrir því að ég væri í svona stórri borg þetta var allt svo eðlilegt fyrir mér. En radíusinn í lífinu mínu í Shanghai er ekki nema 2 km, vinnan, heimilið, ræktin og þeir veitingastaðir sem ég borða á.
 
Nú rekur þú fyrirtæki í Kína, á hvaða sviði er þetta fyrirtæki og hver eru þín helstu viðskiptalönd?
Fyrirtækið er alhliða útflutningsfyrirtæki, innkaup, gæðaeftirlit, flutningur, vöruhýsing og samskipti við birgja. Eystrasaltsríkin, Ísland, Suður Afríka og Þýskaland.

Eru tækifæri framtíðarinnar í viðskiptum í Kína?
Tvímælalaust ég sé mikil tækifæri hér í Kína mest öll framleiðsla í heiminum er komin hingað og verður hérna næstu árin. Það er mikil velmegun í borgum landsins, millistéttin stækkar hratt og vilja þeir sama lúxusvarning og vesturlandabúar.
 
Á næsta ári verða haldnir ólympíuleikar í Kína, telurðu að miklar breytingar verði á samfélagi í framhaldinu?
Það eru miklar breytingar sem hafa átt sér stað til batnaðar á þeim 3 árum sem ég hef verið hér og það er mjög mikilvægt fyrir Kínverja að þeir sem koma á ólympíuleikana verði ánægðir með þá dvöl. Þannig að þeir hafi lagt til alla fram við að bæta almenningssamgöngur, hótel og þjónustu í alla staði.
 
Þegar þú horfir heim til eyja telurðu að það hjálpi þér í þeim verkefnum sem þú vinnur að í dag að hafa búið í eyjum?

Ég ferðast gríðarlega mikið við misgóðar aðstæður og það geta verið vökur á annan sólarhring. Í Eyjum lærði maður að vinna og vera jákvæður. Það hefur oft hjálpað mér að líta heim og sjá kraftinn í Eyjum. Á þessum erfiðu tímum sem niðurskurður á kvótanum er þá eru útgerðarmenn að fjárfesta í framtíðinni og menn ekki að gefast upp. Það er þessi baráttuandi sem ég tel mig hafa fengið frá Eyjum.
 
Sérðu fyrir þér að flytja aftur heim til eyja?
Ekki á næstu árum en hugurinn leitar alltaf heim.
 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.