Síldarbátar í innfjarðarveiði

SÍLDARÆVINTÝRIÐ í Grundarfirði heldur áfram. Fjöldi síldarbáta hefur verið á firðinum við veiðar síðustu daga, eins og verið hefur frá því í október, og í heild hafa verið veidd þar um 100 þúsund tonn.

Sjómenn eru ánægðir með að geta gengið að síldinni á vísum stað og segja þægilegt að stunda þannig innfjarðarveiðar. Töluvert vandasamt er að kasta á torfurnar svona nálægt landi. Á þessum litla firði hafa verið allt upp í fimmtán síldveiðiskip í einu.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.