Þar var dæmið öfugt. Þar var fólki á landsbyggðinni sagt upp og ákveðið að fækka útibúum. Ekki virðist það sama uppá teningnum þar, er kemur að gylliboðum ríkisins fyrir þá starfsmenn. Allavega hefur ekki komið fram að þeim starfsmönnum hafi verið boðnar 3 milljónir, tvær kynnisferðir og starf í höfuðborginni líkt og starfsmönnum Fiskistofu er boðið!
Hvíslað er um að ríkisstjórnin hljóti að láta jafnt yfir alla ganga, sem lenda í hremmingum sem þessum, annað er varla boðlegt!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst