Vegagerðin svarar ekki
13. mars, 2015

Sveinn Valgeirsson varpaði fram í síðari grein sinni nokkrum skýrum spurningum er varða samgöngur á sjó á milli lands og Eyja. Greinin er málefnaleg líkt og fyrri grein Sveins um sama mál.

Undirritaður sendi tölvupóst á forstjóra Vegagerðarinnar, Hrein Haraldsson. Auk þess fékk Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs afrit af póstinum. Pósturinn til þeirra birtist hér í heild sinni:

Heill og sæll, Hreinn

Hér fyrir neðan er slóð á grein Sveins Valgeirssonar, skipstjóra á Lóðsinum í Vestmannaeyjum. Þetta er önnur greinin sem hann skrifar á skömmum tíma um stöðu Landeyjahafnar.

Í greininni eru nokkrar spurningar sem beinast að stofnuninni sem þú veitir forstöðu, sem gott væri að fá svör við.

http://eyjar.net/read/2015-03-06/enn-vantar-skyr-svor/

Bestu kveðjur!
Tryggvi Már Sæmundsson
Ritstjóri Eyjar.net

 

Svar barst síðdegis á miðvikudag og er birt hér orðrétt:

Sæll Tryggvi

Þakka þér fyrir þetta.  Ég var beðinn um að svara þessu en fékk frjálsar hendur um hvernig.

Ég hef fylgt þeirri stefnu að svara bara einu sinni en ekki að standa í ritdeilum.   

Sigurður Áss Grétarsson
Framkvæmdarstjóri siglingasviðs

 

Svo mörg voru þau orð frá Vegagerðinni, sem hefur þennan mikilvæga málaflokk á sinni könnu. Ljóst er að í grein Sveins er mörgum spurningum ósvarað. Þær settar fram á skýrann hátt.

Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að embættismaður í vinnu hjá ríkisstofnun skuli senda skattborgurum svona sneið og koma sér undan því að svara spurningum frá aðila sem þekkir höfnina vel. Þá er rétt að rifja upp skoðanakönnun MMR. Þar er traust bæjarbúa á Vegagerðina með lakara móti.

Til þess að fá svör við spurningunum koma þær fram hér, þar sem undirritaður hefur ekki áður fengið opinberilega svar frá framkvæmdastjóra siglingasviðs Vegagerðarinnar og því eiga hans rök ekki lengur við.

 

  • Var aldrei kannað að sigla módeli í líkani Siglingastofnunnar í SA og SV öldu ?
  • Útskýrið fyrir þeim sem orðið hafa fyrir foktjóni á hversvegna bílastæðin eru fyrir utan uppgræðslu á svæðinu og þá er það frá?
  • Svarið því hvort farið hafi verið eftir tillögum sérfræðinga um endurbætur á Herjólfi? Ef ekki þá hver tók þá ákvörðun og hversvegna?
  • Útskýrið fyrir okkur hvernig nýja „ litla ferjan“ kemur til með að mæta spá Vegagerðarinnar um fjölgun á farþegum á næstu árum?
  • Útskýrið fyrir okkur hvernig Siglingastofnun komst að þeirri niðurstöðu að viðmiðunaralda væri 3,6m kennialda eftir einungis tvær ferðir Baldurs í Landeyjahöfn við þær aðstæður ? Það hefur ekkert skip silgt þar aftur við þær aðstæður ?
  • Af hverju berst ekki svar frá smíðanefnd um hvort hægt sé að búa til öldur líkt og þeim sem myndast á rifinu utan Landeyjahafnar og siglt líkaninu við þær aðstæður í  force hermum einnig í 240m löngum öldutanki þar sem líkanið af nýju ferjunni er í prófunum?
  • Hefur líkanið verið prófað við 3.5m kenniöldu í aðstæðum eins og á rifinu eða bara við aðstæður eins og fyrir utan rifið?
  • Er lýsing fulltrúa smíðanefndar á ferð með Baldri  í september síðastliðinn dæmigerð fyrir ransóknarvinnu nefndarinnar?
  • Er það ásættanlegt að mati smíðanefndar að Vestmanneyingar verði í 6 til 10 manna klefum í nýju ferjunni, þegar farið verður til Þorlákshafnar(svipað og almenningur í núverandi skipi)?
  • Er það ásættanlegt að nýsmíðin kemur ekki til með að uppfylla spá Vegagerðarinnar um fjölgun farþega á komandi árum?
  • Af hverju hafa smíðanefndin og fulltrúar Vegagerðarinar ekki gert rannsóknir á öldufari við Landeyjahöfn?

 

 

Tryggvi Már Sæmundsson

Ritstjóri Eyjar.net

 

Fleiri greinar frá höfundi:

Íbúalýðræði

Nýr vefur á gömlum grunni

Þökkum frábærar viðtökur

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst