Þeir eru margir sem eru að klóra sér í hausnum yfir hrakförum Landeyjahafnar. Einn áhugasamur Eyjamaður benti Eyjar.net á almennilega dælu sem hönnuð væri í að dæla upp sandi.
Lét hann neðangreint myndband fylgja með og sagði að þarna væri um öfluga dælu að ræða sem vafalaust myndi nýtast vel í og við Landeyjahöfn.
Nánar má lesa um dæluna hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst