Tólfta Ljósopið í Einarsstofu á morgun

Nú er komið að tólftu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Þar sýna Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson. Er hún að vanda í Einarsstofu og hefst kl. 13.00, laugardag.

Katarzyna, sem er frá Póllandi hefur búið hér síðan í mars sl. Jói, sem þekktur er fyrir listaverk sín sýnir á sér nýja hlið. Svabbi kom mörgum á óvart í sumar þegar hann sló upp ljósmyndasýningu í Svölukoti á Goslokahátíðinni í sumar.

Sýningarnar eru orðnar fastur liður hjá fólki sem finnst góð tilbreyting að sjá fallegar myndir, sýna sig og sjá aðra.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.