Fram sótti þrjú stig til Eyja

Eyja_3L2A2658

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tók ÍBV á móti Fram. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Fram skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu með marki frá Emmu Björt Arnarsdóttur. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Ágústa María Valtýsdóttir metin, en á 66. mínútu skoraði Birna Kristín Eiríksdóttir annað […]

Saga Land­eyja­hafnar

landeyjah_her_nyr

Landeyjahöfn er eitt umtalaðasta og umdeildasta samgöngumannvirki landsins. Tilkoma hafnarinnar hefur hins vegar stórbætt samgöngur til Vestmannaeyja eins og kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar snemma í vor þar sem verkefni hafnadeildar voru til umfjöllunar. Kjartan Elíasson, verkfræðingur á hafnadeild, flutti erindi um sögu Landeyjahafnar en hún er eina höfnin á Íslandi sem er í eigu […]

23% minni afli í júlí í ár

Kor Bryggja Tms

Í júlí lönduðu íslensk skip rúmum 78,3 þúsund tonnum af afla sem er 23% minni afli en í júlí 2023. Mikill samdráttur var í veiðum á uppsjávarafla, að því er segir í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Heildarafli á tólf mánaða tímabilinu frá ágúst 2023 til júlí 2024 var tæplega 1,1 milljón tonn sem er 27% […]

Mun einkum bitna á íbúum landsbyggðarinnar

Eimskip Is

Stjórnvöld birtu nýlega áform sín um að leggja kílómetragjald á öll ökutæki óháð orkugjafa og mun gjaldið ráðast af þyngd tækjanna. Eitt og sama gjaldið verður lagt á ökutæki undir 3.500 kg en sé leyfð heildarþyngd ökutækis yfir 3.500 kg mun kílómetragjaldið fara stigvaxandi eftir þyngd út frá ákveðnum þyngdarstuðli. Til viðbótar bætist við kolefnisgjald […]

Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

DSC 8946

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]

Skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið

Opið er fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem haldið verður laugardaginn 7. september. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, annars vegar 5 km og hins vegar 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin klukkan 13:00. Keppnisgögn verða afhent upp í Íþróttamiðstöð milli klukkan 17:00-19:00 kvöldið áður og hefst sameiginleg upphitun 25 mínútum fyrir […]

ÍBV og Fram mætast í Eyjum

sisi-ibvsp

Fimmtánda umferð Bestudeildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Í Eyjum mætast ÍBV og Fram. Liðin eru með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og má því búast við hörkuleik á Hásteinsvelli. Í fyrri leik liðana sigraði ÍBV á útivelli. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00. Sjá má leiki […]